Home » Steintré by Gyrðir Elíasson
Steintré Gyrðir Elíasson

Steintré

Gyrðir Elíasson

Published
ISBN : 9789979326281
Hardcover
130 pages
Enter the sum

 About the Book 

24 nýjar sögur eftir Gyrði Elíasson. Gyrðir dregur fram stórar sögur í fáum línum, skapar andrúmsloft sem er svo nákomið lesandanum að hann skynjar hvert blæbrigði, lit og ilm. Og um leið opnar hann sýn inn í heima þar sem fjallað er um stórarMore24 nýjar sögur eftir Gyrði Elíasson. Gyrðir dregur fram stórar sögur í fáum línum, skapar andrúmsloft sem er svo nákomið lesandanum að hann skynjar hvert blæbrigði, lit og ilm. Og um leið opnar hann sýn inn í heima þar sem fjallað er um stórar spurningar um líf og dauða, um hamingju mannanna, vonir þeirra og drauma. Þess vegna er hver ný bók Gyrðis viðburður, lesturinn dýrmæt reynsla.